6.11.2008 kl. 15:37

Ég er búinn að vera að hlæja mikið og dátt yfir þessari síðu sem Arnaldur benti mér á. Það er frábær hugmynd að hafa kvikmyndagagnrýni sem metur samræmi við sagnfræðina...