29.9.2008 kl. 16:58

Ég og Nanna vorum að ganga í Greyfriars kirkjugarðinum í gamla bæ Edinborgar þegar við rákumst á eftirfarandi legstein. Þetta er alveg fáránlega gott -- "superior understanding, intelligence and worth". Ég vil fá nákvæmlega eins texta á minn legstein:

legsteinninn

5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar Örn | 29.9.2008 kl. 23:11
Einar Örn

Fæddist hann 51. október?!

Dagga | 30.9.2008 kl. 01:09
Dagga

Þetta sýnist mér vera fágað afbrigði af tölustafnum 3.

Einar Örn | 30.9.2008 kl. 15:40
Einar Örn

Nánari skoðun mín bendir til þess að það sé alveg hárrétt hjá þér.. Vandræðalegt

Þórir Hrafn | 30.9.2008 kl. 00:09
Þórir Hrafn

Eruð þið ekki orðin full þunglynd yfir genginu á krónuni ef að mánudagsafþreyingin er spássitúr í kirkjugarði?

Árni | 2.10.2008 kl. 16:34
Árni

Vá. Ég er ekki frá því að þetta sé ein háfleygasta lýsing á mannveru sem hefur prýtt legstein sem ég hef séð allavega. Ekki slæmt að vera rotnandi líkið þarna undir.