Vá, Conservapedia er með mynd af Adolf Hitler efst í greininni um þróunarkenninguna.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Eiki | 18.9.2008 kl. 22:03
Eiki

Undir myndinni af Hitler er sidan hlekkur a Darwin ("also a racist").

A Darwin sidunni faer gagnryni Cliff Lillo serstaka millifyrirsogn.

Loksins faer Cliff Lillo uppreisn aeru. Eg var farinn ad halda ad Darwinazistarnir hefdu nad ad thagga nidur i Cliff fyrir full og allt.

Sveinbjörn | 19.9.2008 kl. 08:11
Sveinbjörn

Já, þetta er alveg agalegt stöff, og ótrúlega einhliða í alla staði í umfjöllun sinni um allt.

Doddi | 22.9.2008 kl. 00:20
Doddi

Já, maður hefði haldið að vefsíða á borð við Conservapedia viðhefði menningarlega afstæðishyggju í umfjöllun sinni.

Sveinbjörn | 22.9.2008 kl. 12:10
Sveinbjörn

Menningarleg afstæðishyggja er eitt. Blatant argumentum ad hitlerum er annað.... ;)