Djöfull er gengið á krónunni að fara hrikalega með mig fjárhagslega. 164 krónur á pundið í dag. Eins gott að ég er að fara að fá greitt í pundum frá skólanum.

Ég er annars búinn að redda mér íbúð í Edinborg, og leigi s.s. pleis á Drummond Street í hjarta borgarinnar ásamt henni Nönnu Teitsdóttur. Þetta er lítið og hljóðbært pleis á tveimur hæðum, en kosý og með mikilli birtu. Hér koma nokkrar myndir af íbúðinni:


17 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 16.9.2008 kl. 16:15
Halldór Eldjárn

Logjammin'!!

Arnaldur | 16.9.2008 kl. 16:43
Arnaldur

Þetta er brjálað pleis. Djövulli líst mér vel á það. Þetta er mikið incentive til að koma í heimsókn og trufla námsframmistöðu ykkar. But what shall you do with the drunken sailor? (When he arrives, that is?)

Sveinbjörn | 17.9.2008 kl. 09:15
Sveinbjörn

Mér skilst að hefðbundnu leiðirnar til þess að díla við "the drunken sailor" séu eftirfarandi:

"Put him in the long boat 'til he's sober"
"Pull out the bung and wet him all over"
"Put him in the scuppers with the deck pump on him"
"Heave him by the leg in a runnin' bowlin"
"Tie him to the taffrail when she's yard-arm under"
"Put him in the bilge and make him drink it"
"Shave his belly with a rusty razor"
"Soak 'im in oil till he sprouts some flippers"
"Put 'im in bed with the Captain's daughter"

Að þessu síðasta undanskildu þá held ég að þetta sé allt frekar slæmt.

Sveinbjörn | 17.9.2008 kl. 09:16
Sveinbjörn

Scratch that -- Captain's daughter er vist nickname fyrir svipuna....

Nafnlaus gunga | 17.9.2008 kl. 08:03
Unknown User

Ég myndi vilja sjá þessar myndir teknar aftur...þ.s. þú og tölvan væruð inná þeim öllum, alltaf gaman að sjá heimilisfólkið líka ;)

Sveinbjörn | 17.9.2008 kl. 09:51
Sveinbjörn

Hugjeðalogi?

Arnaldur | 18.9.2008 kl. 10:14
Arnaldur

Þú meinar 169 krónur pundið...

Sveinbjörn | 18.9.2008 kl. 19:17
Sveinbjörn

Nei, 170 krónur pundið. Þessi andskotans mikka mús gjaldeyrir er í frjálsu falli. Fjárhagsplön mín eru öll að fara til helvítis.

Þórir Hrafn | 20.9.2008 kl. 11:42
Þórir Hrafn

Hafðu engar áhyggjur, Davíð er með plan...

Sveinbjörn | 20.9.2008 kl. 12:39
Sveinbjörn

Mér líður þegar betur ;)

Aðalsteinn | 23.9.2008 kl. 17:08
Aðalsteinn

173

Sveinbjörn | 23.9.2008 kl. 18:28
Sveinbjörn

175

Aðalsteinn | 24.9.2008 kl. 10:11
Aðalsteinn

176 Þetta fer kannski að verða þreyttur brandari.

Sveinbjörn | 26.9.2008 kl. 12:36
Sveinbjörn

Mér fannst þetta aldrei neitt fyndið. Það er ég sem þarf að kaupa allt í pundum.

Aðalsteinn | 26.9.2008 kl. 15:20
Aðalsteinn

Færðu ekki styrkinn þinn í pundum? Og námslánin?

Sveinbjörn | 26.9.2008 kl. 16:56
Sveinbjörn

Ég fæ styrkinn minn í pundum en sá peningur er ekki kominn inn ennþá. Námslánið get ég fengið í pundum, en actual upphæð lánsins er auðvitað háð gengi krónunnar hverju sinni.

Aðalsteinn | 1.10.2008 kl. 11:59
Aðalsteinn

Ég skil... 192