10.9.2008 kl. 15:01

3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Aðalsteinn | 10.9.2008 kl. 15:05
Aðalsteinn

Fenguð þið íbúðina, eða fannst ykkur ef til vill ekki taka því að eltast við hana í ljósi yfirvofandi tortímingar heimsins?

Sindri | 11.9.2008 kl. 02:23
Sindri

Þó svo að það sé búið að gangsetja hann þá er ballið ekki byrjað. Það á eftir að stilla hann og um leið og þeir fara að láta öreindirnar klessa saman og litlu svartholin myndast þá mun heimurinn auðvitað farast.

Sveinbjörn | 11.9.2008 kl. 15:03
Sveinbjörn

Mín persónulega kenning er sú að heimurinn hafi þegar farist og endurskapast milljón sinnum í nýjum víddum þökk sé LHC, en að við verðum hreinlega ekki var við það.

Ah, unfalsifiable theories -- gotta love 'em.