28.8.2008 kl. 05:14

Ég var að enda við að fá tilboð frá Edinborgarháskóla upp á 12 þúsund pund á ári í þrjú ár. Þetta eru auðvitað frábærar fréttir og hefur í för með sér að ég verð í Edinborg næstu þrjú ár í stað þess að koma heim. Ég ætla að detta vandlega í það í kvöld...


12 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Brynjar | 28.8.2008 kl. 10:50
Brynjar

ertu þá ekkert að koma heim á morgun ?

Gunni | 28.8.2008 kl. 15:12
Gunni

Heyrðu, segir ekkert bara svona án details, ertu þá að beila á okkur á morgun mörðurinn þinn?

Sveinbjörn | 28.8.2008 kl. 16:36
Sveinbjörn

Jú, ég mun fljúga heim á morgun, en mun bara vera heima í viku eða svo. Flýg síðan aftur út.

Gunni | 28.8.2008 kl. 19:46
Gunni

Iss, það er nú lítið gagn í því. Þú ert gagnslaus!

Seriously, til hamingju, dúde, good going. Bara verra fyrir þá sem reiða sig á þig fyrir intellectual stimulation í skammdeginu. ;)

Sindri | 28.8.2008 kl. 22:43
Sindri

Það er aldeilis. Til hamingju með það. Hvernig hljóðaði aftur fyrra tilboðið?

Sveinbjörn | 29.8.2008 kl. 02:34
Sveinbjörn

Fyrra tilboðið var miserable 3 þúsund pund sem laun fyrir kennslu.

Einar Örn | 29.8.2008 kl. 00:07
Einar Örn

Össs, til hamingju!

Þórir Hrafn | 29.8.2008 kl. 11:09
Þórir Hrafn

Til hamingju maður :)

Hlynur | 29.8.2008 kl. 12:06
Hlynur

Til hamingju drengur!

Grímur | 29.8.2008 kl. 18:28
Grímur

Hamingjuóskir, herra minn

Halldór Eldjárn | 30.8.2008 kl. 01:26
Halldór Eldjárn

Money changes everything :D

Egill | 4.9.2008 kl. 21:37
Unknown User

Til hamingju með þetta frændi :)