25.8.2008 kl. 14:14

Af hverju heitir íslenskt Scrabble ekki 'skrafl'?


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 25.8.2008 kl. 14:45
Halldór Eldjárn

Heppileg hugmynd!

Gunni | 25.8.2008 kl. 18:34
Gunni

Er það ekki nú þegar borið þannig fram? Þetta er líklegast eitthvað copyright issue.

Samt er þetta forláta hugmynd. Gætum þá snætt pizzur Dómínós (gengur ekki alveg málfræðilega annars), Neðanjarðarlokur og drukkið með því svalandi dós af fjalladögg.

Halldór Eldjárn | 26.8.2008 kl. 18:40
Halldór Eldjárn

Neðanjarðarlokur er klárlega málið!

Sveinbjörn | 26.8.2008 kl. 18:44
Sveinbjörn

Mér finnst neðanjarðarlokur hljóma eins og slímug skrímsli.

Grímur | 27.8.2008 kl. 10:20
Grímur

Eða bara undirlokur - það hljómar líka skemmtilega líkt undirokun...

Sindri | 26.8.2008 kl. 18:19
Sindri

Hvað meinarðu, utan á kassanum þá eða? Ég held að venjan sé bara að hafa upprunalegt nafn á kassanum nema hægt sé að þýða það eitthvað sérstaklega. Annars hefur Scrabble alltaf verið kallað skrafl á Íslandi.