21.8.2008 kl. 19:19

Hér er brot úr viðtali við Bertrand Russell, 87 ára gamlan, um reykingar.

Get the Flash Player to see this player.

Karlinn vill meina að reykingarnar hafi hreinlega bjargað lífi sínu.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Grímur | 22.8.2008 kl. 09:38
Grímur

Kunningi minn þjáist af sjúkdómnum ulcerative colitis. Hann reykir samkvæmt læknisráði.

Sveinbjörn | 22.8.2008 kl. 15:20
Sveinbjörn

Áhugasamir geta nálgast allt viðtalið á YouTube, á eftirfarandi slóð:

http://www.youtube.com/watch?v=OziPcicgmbw