12.8.2008 kl. 12:23

I should liken Kant to a man at a ball, who all evening has been carrying on a love affair with a masked beauty in the vain hope of making a conquest, when at last she throws off her mask and reveals herself to be his wife. -- Schopenhauer

Í frásögn Schopenhauers þá er eiginkonan kristni.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 13.8.2008 kl. 09:34
Arnaldur

Við hvað var hann þá að flirta? Og hvernig gat hann tekið feil á því og kristni? Var hann á grímuballi með hugmyndafræðum?

Mér finnst þetta hræðileg líking.

Sveinbjörn | 13.8.2008 kl. 10:45
Sveinbjörn

Nei, þetta er alveg brilljant líking.

Punktur Schopenhauers er sá að Kant eyddi miklu púðri í að smíða heimspekilegt siðfræðikerfi sem átti að vera úníversal, sekúlar og byggt á skynseminni einni, en það sem hann var í raun að gera, án þess að gera sér grein fyrir því, var að réttlæta sín eigin púrítanísku, culturally-specific kristnu viðhorf.

Árni | 13.8.2008 kl. 16:46
Árni

Þessu svari þínu mætti vel líkja við ungan menntskæling á balli á Broadway sem að eftir að hafa reynt við fjöldan allan af stelpum kemst að því að Sálin er besta hljómsveit í heimi.