24.7.2008 kl. 17:21

Góðir dagar framundan: Naldó og Ala í heimsókn hérna í Edinborg, og síðan Tom Waits tónleikar á mánudaginn.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 26.7.2008 kl. 03:33
Þórir Hrafn | 29.7.2008 kl. 11:21
Þórir Hrafn

Hvernig voru svo tónleikarnir?

Sveinbjörn | 29.7.2008 kl. 18:24
Sveinbjörn

Tónleikarnir voru alveg rosalegir. Tom Waits er algjör killer live performer, og síðan voru tónleikarnir alveg svakalega langir -- karlinn spilaði í tvo og hálfan tíma, og flutti lög sem spönnuðu meira og minna allan post-Swordfishtrombones ferilinn. Auðveldlega peningana virði, og klárlega með bestu tónleikum sem ég hef farið á.