17.7.2008 kl. 12:03

Vil vekja athygli á BBC heimildamynd sem heitir The Trap. Myndin fjallar um hugmyndafræðilega þróun á 20. öld, og snertir inn á leikjafræði, kalda stríðið, nýfrjálshyggjustefnu Reagans og Thatchers, og frelsishugtök Isaiah Berlins. Óvenjulega intellectually órienterað sjónvarpsefni. Ég var mjög hrifinn...

Fyrsti hluti hér

Hinir hlutarnir ættu að vera í related links.


7 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 18.7.2008 kl. 00:14
Gunni

Er bara búinn að sjá fyrstu rammana í myndinni en mér sýnist þetta nú þegar vera snilld. Allar myndir ættu að byrja á huge bókstöfum á svörtum grunn sem segja: "HUMAN BEINGS WILL ALWAYS BETRAY YOU!"

Er að spá að hafa þetta alltaf sem nokkra ramma flashandi inn í fréttum frá mér í framtíðinni, Fight Club style.

Arnaldur | 18.7.2008 kl. 11:26
Arnaldur

Hahahaha, geðveikt! I'm feelin' it biatch.

Eiki | 19.7.2008 kl. 03:11
Eiki

Áhugavert stöff.

Við þetta má bæta "The Century of Self" sem hægt er að finna á jútjúb.

Sveinbjörn | 19.7.2008 kl. 16:35
Sveinbjörn

Já, ég er einmitt búinn að vera að horfa á Century of the Self í dag. Þessi Adam Curtis gerir helvíti góða þætti.

Gunni | 20.7.2008 kl. 11:56
Gunni

Ég mæli líka með Zeitgeist, What the Bleep Do We Know? og The Secret.


Neh.

Sindri | 21.7.2008 kl. 13:58
Sindri

Hehe, The Secret og Zeitgeist eru eitt mesta rusl sem ég hef séð. :)

Brynjar | 24.7.2008 kl. 15:06
Brynjar

þá skaltu bara sleppa því að sjá What the Bleep Do We Know? sem er eitt mesta pseudoscience kjaftæði sem framleitt hefur verið.

En hefur einhver séð áróðursstykkið "The great global warming swindle" ? það er alveg rosalegt og er einhverstaðar á youtube.

Ég horfði annars á fyrsta þáttinn af the trap, fuck you buddy, helvíti góður.