29.6.2008 kl. 22:42

Fyrir þá sem hafa ekki þegar frétt af því, þá er ég að flytja aftur heim á Skerið næstkomandi ágúst. Mér þótti styrkurinn sem mér bauðst hérna í Edinborg ekki nógu góður, og ég ætla að láta reyna á þetta aftur fyrir þarnæsta skólaár og sjá hvort þessir Bretar geti ekki pungað út einhverju betra.


16 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 30.6.2008 kl. 12:22
Arnaldur

Hvenær í ágúst?

Also, surely þá er ágúst skrifað með litlu Á-i og maður lætur REYNA á eitthvað.

Sveinbjörn | 30.6.2008 kl. 13:36
Sveinbjörn

Æji, fokkaðu þér ;)

Skrifað með tölvuna hangandi út um gluggan að reyna að stela þráðlausa neti nágrannans. Mér fyrirgefst ýmislegt við slíkar kringumstæður.

Ekki víst hvenær í ágúst, en allavega ekki fyrr en ég er búinn með báðar mastersritgerðir.

Arnaldur | 30.6.2008 kl. 14:04
Arnaldur

Ég verð reyndar að viðurkenna að ég er ótrúlega prone to writing ágúst með stóru Á-i. Þetta er eitt af mörgum mjög leiðinlegum misræmum í ensk/íslenskri kapítalíseringu.

Sveinbjörn | 30.6.2008 kl. 14:16
Sveinbjörn

Já, mjög pirrandi. Ég er skrifandi á ensku heilu dagana hérna úti, og finn að það hefur áhrif á hvernig ég skrifa íslensku.

Halldór Eldjárn | 1.7.2008 kl. 21:53
Halldór Eldjárn

T.d. þá staðreynd að þú talar nánast alltaf í lýsingarhætti nútíðar „Ég er skrifandi á ensku heilu dagana“ í staðinn fyrir „Ég skrifa á ensku heilu dagana...“ sem er fagurfræðilega réttara þó bæði séu málfræðilega rétt.

Sindri | 30.6.2008 kl. 15:19
Sindri

Hvað eru misræmur? :)

Steinn | 1.7.2008 kl. 09:50
Steinn

Hvers konar dúndrandi samkynhneigð er í gangi hérna!?! Ég beini orðum mínum aðallega að Sindra.

Arnaldur | 1.7.2008 kl. 11:41
Arnaldur

Láttu ekki svona Steinn. Hann Sindri er eins gagnkynhneigður og hann getur orðið. Eða svo skilst mér.

Sindri | 1.7.2008 kl. 18:10
Sindri

Haha, það sem þið misskilduð var að ég sagðist vera eins gagnkynhneigður og HÆGT ER AÐ VERA!

En annars, kannski er ég bara í einhverri afneitun.

Sindri | 1.7.2008 kl. 18:11
Sindri

Ég tók út mitt gay tímabil með Pung Lim, tælenskum ladyboym, og sá fljótlega að þetta var ekki fyrir mig.

Arnaldur | 2.7.2008 kl. 09:27
Arnaldur

Hahahahah, Pung Lim!!! Það er jafnvel betra en Shu Shu Pung

Arnaldur | 2.7.2008 kl. 09:28
Arnaldur

Nei, þetta var frábært!!!

Sindri | 1.7.2008 kl. 18:12
Sindri

já það átti víst ekki að vera neitt m þarna. Er ekki komið nóg núna?

Sveinbjörn | 3.7.2008 kl. 16:32
Sveinbjörn

Voðalega er þetta allt saman á háu plani...

Arnaldur | 4.7.2008 kl. 09:36
Arnaldur

Þegiðu! Þú ert sjálfur á háu plani!

Sindri | 4.7.2008 kl. 13:18
Sindri

Við erum bara að reyna að vera á sama plani og þessi vefsíða almennt.