26.6.2008 kl. 20:30

Ég var fyrir slysni að finna smá easter egg í Mac OS X. Það vill svo til að í eitt af private code library-unum sem fylgja með Mac OS X innihalda eftirfarandi icon:

SampleConduit

Þetta er er x-ray af heilanum í honum Home Simpson. Greinilega djókur þarna á ferð hjá forriturum hjá Apple.

Iconið má finna á eftirfarandi slóð:

/System/Library/PrivateFrameworks/SyncLegacy.framework/Versions/
A/Resources/SampleConduit.bundle/Contents/Resources/SampleConduit.icns