18.6.2008 kl. 14:19

Nú er ég mikill tölvunörd, en ég verð að játa að mér svelgdist á þegar ég las eftirfarandi paragraf:

SquirrelFish is a register-based, direct-threaded, high-level bytecode engine, with a sliding register window calling convention, lazily generating bytecodes from a syntax tree using a simple one-pass compiler with built-in copy propagation.

Þetta er mögulega eins og mikið af tölvunarfræðinördisma og ég hef séð í nokkurri kóherent setningu.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 19.6.2008 kl. 13:36
Sindri

Oh dear...