10.6.2008 kl. 00:08

Í tilefni þess að Apple hafa tilkynnt næstu útgáfu af Mac OS X, 10.6 "Snow Leopard," linka ég her yfir á þetta myndband. Þetta eru óneitanlega glæsileg dýr. Minna mig heilmikið á stóra útgáfu af kettinum mínum, henni Aþenu.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Brynjar | 10.6.2008 kl. 16:00
Brynjar

ég bíð með að uppfæra þangað til Mac OS X "Axel" kemur út

Sveinbjörn | 11.6.2008 kl. 16:06
Sveinbjörn

Það yrði þá mjög bloated útgáfa ;)