8.6.2008 kl. 23:50

Mig langar til þess að vekja athygli á skrifum Jonathans Wolff, stjórnmálaheimspekings, í Guardian. Þetta eru stórskemmtilegir pistlar um allan andskotann.