1.6.2008 kl. 02:17

1000 færslur

Samkvæmt Mentat tölfræðimekanismanum þá er þetta nákvæmlega þúsundasta færslan frá því að fyrsta, afskaplega frumstæða útgáfan af Mentat fór upp á netið á slóðinni sveinbjorn.vefsyn.is þann 12. október árið 2003.

Þetta eru samtals 146484 orð, eða að meðaltali 146 orð í hverri færslu.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 2.6.2008 kl. 21:18
Gunni

Til hamingju, dúd.