29.5.2008 kl. 16:04

Langar einhverjum að telja rökvillurnar hans Bills O'Reilly í þessu stutta viðtali? Þetta virðast vera "all the usual suspects."

Þessi Bill O'Reilly er frægur fyrir að vaða yfir fólk og króa það út í horni í þættinum sínum, en í þessu viðtali tekur Colbert hann O'Reilly gjörsamlega í bakaríið.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Siggi Árni | 30.5.2008 kl. 00:28
Siggi Árni

Ég held að fyrstu mistökin séu að taka Bill O'Reilly alvarlega.

En Colbert ert er fökkíng snillingur :D

Steinn | 31.5.2008 kl. 10:03
Steinn

"I'd like to mention that Senator Blablabla's book is called "positivily american""!

Hversu frábær titill á bók er það?!?!

Árni | 31.5.2008 kl. 18:14
Árni

Frábær!