27.5.2008 kl. 10:59

Why be sweet? Why be careful? Why be kind?

tom waits

Ég er mjög sáttur við lífið eins og stendur. Ég var nefnilega að fá miða á tónleika með uppáhalds tónlistarmanninum mínum, honum Tom Waits, sem spilar í Edinborg þann 28. júlí.

Waits spilar mjög sjaldan í Evrópu, og því mikil lukka að ná miða, en þeir seldust upp leifturhratt. Þeir miðar sem ég keypti fengust aðeins með miklum erfiðum, og eftir töluverðan tíma af frústreruðum neteyðublaðsútfyllingum og lyftutónlist -- frekar Sovésk upplfun. Ég prísa mig þó sælan að hafa reddað mér miða á 75 pund, en gangur mála var býsna svartur um tíma.

Smá Jútjúbun...


9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 27.5.2008 kl. 11:18
Halldór Eldjárn

A man has only one thing on his mind.

Sveinbjörn | 27.5.2008 kl. 11:50
Sveinbjörn

Why ask politely, why go lightly, why say please?

Halldór Eldjárn | 27.5.2008 kl. 12:39
Halldór Eldjárn

They only want to get you on your knees.

not by anyone *that* important. | 27.5.2008 kl. 19:09
Unknown User

Fíla nýja Mentat-fídusinn!

Halldór Eldjárn | 27.5.2008 kl. 19:10
Halldór Eldjárn

Þetta átti að vera mjög fyndið en endaði sem hræðilegt klúður... Afsakið.

Sveinbjörn | 28.5.2008 kl. 14:41
Sveinbjörn

Ég gerði svipað á vefnum hans Huga, kalla'i mig "mömmu þinni" etc.

Einar Örn | 27.5.2008 kl. 19:23
Einar Örn

:-|

Sveinbjörn | 28.5.2008 kl. 14:41
Sveinbjörn

?

Steinn | 29.5.2008 kl. 00:30
Steinn

Vá, akkúrat núna mun ég vera hluti af síðunni þinni, þangað til einhver annar commentar á þessa færslu. Something truly historical has taken place!