26.5.2008 kl. 00:35

Ég vil benda notendum Mentat á að nú er hægt að bæta við breytunum COMMENTDNS, COMMENTIP, COMMENTAGENT og skemmtilegast af öllu, COMMENTLOCATION (sem birtir borg og land), í Comment Format stillingunni í Mentat Configuration Panel. Þetta birtir viðkomandi upplýsingar við sérhvert comment að því gefnu að maður sé loggaður inn í kerfið.

Sjá t.d. hvernig comment líta út á þessum vef þegar ég er loggaður inn í Mentat:

comment info in mentat

5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 26.5.2008 kl. 01:05
Halldór Eldjárn

Can I have it?

Sveinbjörn | 26.5.2008 kl. 13:15
Sveinbjörn

Þú getur alveg fengið nýjasta Mentat (3.3b7) en það er ekkert víst að þú munir geta deployað honum, jafnvel með minni hjálp, hjá hýsingaraðilanum þínum. Nýjasta útgáfan með GeoIP fídusum krefst innsetningu ákveðna Perl módúla, ásamt GeoIP gagnagrunnsskjölum.

Einar Örn | 26.5.2008 kl. 14:35
Einar Örn

er þetta ekki bara spurning um að pkunzippa nokkra tarballa?

Sveinbjörn | 26.5.2008 kl. 14:39
Sveinbjörn

Ekki svo einfalt -- nýja Mentat hefur dependencies í file systeminu sem fyrri útgáfan hans Halldórs hafði ekki. Halldór hefur ekki fulla stjórn á vefþjóninum sínum þar sem hann er með hýsingu hjá þriðja aðila.

Sveinbjörn | 27.5.2008 kl. 11:46
Sveinbjörn

Hvað meinarðu annrs með að pkunzippa? Ég nota yfirleitt skipunina tar xvfz mytarball.tgz