23.5.2008 kl. 01:01

Ég er í Kraká sem stendur. Já, í Póllandi. Og ég er hundfúll yfir því að heita Sveinbjörn Þórðarson. Ég var vist skráður sem Sveinbjoern Oroarson sem flugfarþegi, þökk sé asnalega kerfi EasyJet, og hafandi keypt minn miða sem Sveinbjorn Thordarson, og með vegabréf á þá vegu, lenti ég í vandræðum á flugvellinum.

Eitt sem er alveg sláandi við Pólland er að stúlkurnar hérna eru mun myndarlegri heldur en í Skotlandi. Það sést strax. Held að það sé frekar sökum ljótleika Skota heldur en fegurð Pólverja. Ég er alveg að stunda nám í röngu landi.


10 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 23.5.2008 kl. 01:09
Sindri

Ég held að menn, sem eru farnir að skrifa flugfarþegi með bókstafnum ð, ættu að drífa sig sem fyrst til Íslands og fínpússa stafsetningu sína. :)

Sveinbjörn | 23.5.2008 kl. 01:11
Sveinbjörn

Deine mutter. Ég er fullur.

Gunni | 23.5.2008 kl. 01:28
Gunni

In Soviet Union, girl do study in you !!!!

Brynjar | 23.5.2008 kl. 11:40
Brynjar

Til þess að forðast frekari vandræði í framtíðinni skaltu breya nafninu þínu í Denny Torsen.

Sveinbjörn | 23.5.2008 kl. 13:56
Sveinbjörn

Ég skal gera það ef þú breytir þínu í Binny Erix ;)

Arnaldur | 23.5.2008 kl. 14:36
Arnaldur

Þú getur líka breytt því Dick Strider, þá verða pólsku gellurnar alveg trylltar í þig. Ég er alveg sannfærður.

Sveinbjörn | 23.5.2008 kl. 22:20
Sveinbjörn

Dick Strider er frábært nafn.

Arnaldur | 23.5.2008 kl. 14:40
Arnaldur

Ég er líka sannfærður um að breska utanríkisþjónustan hafi verið að stunda heilablaðsnám í þér. Þessvegna er þetta svona bjánalegt hjá þér oft...

Sveinbjörn | 23.5.2008 kl. 22:20
Sveinbjörn

Hvað er bjánalegt, segirðu?

Gunni | 24.5.2008 kl. 03:47
Gunni

Þetta. Oft. Do the math.