14.5.2008 kl. 17:32

Eins og glöggir lesendur kunna e.t.v. að hafa tekið eftir, þá er kominn nýr fídus í kommentakerfið á þessari síðu, með stækkandi myndum af þeim sem skrifa komment. Ég er með myndir af flestum í mjög lágri upplausn, og það scale-ast illa. Þeir sem vilja fá inn nýja mynd af sér í hærri gæðum geta sent mér mynd sem viðhengi í tölvupósti á netfangið mitt:9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 16.5.2008 kl. 15:20
Arnaldur

Mikið er gaman að sjá þessa sem eru búnir að senda myndir, hvað þeir verða stórir og myndarlegir þegar maður hoverar yfir. Annars finnst mér verst hvað þær eru pixlaðar þegar þær eru 46px. En maður tekur nú svosem ekki eftir því nema að maður sé mikið að rýna í skjáinn.

Go animated .css!!!

Gunni | 16.5.2008 kl. 19:39
Gunni

Hvaða evil zombie cyborg fíling var ég eiginlega í þegar þessi nýja mynd af mér var tekin??

Sveinbjörn | 17.5.2008 kl. 16:14
Sveinbjörn

Þetta er af palestínska staðnum í Berlín, 2005. Manstu ekki eftir því?

Gunni | 18.5.2008 kl. 11:48
Gunni

Jú, good times, good times. A strategically worn Arafat t-shirt can work wonders ;)

Sveinbjörn | 18.5.2008 kl. 20:07
Sveinbjörn

Já. Þetta er fyrsta, og væntanlega síðasta, skiptið sem ég fæ frían *bjór* fyrir það að vera í félagsskap Muslim-sympathisers. ;)

Halldór Eldjárn | 18.5.2008 kl. 20:10
Halldór Eldjárn

Töff töff töff.

Sveinbjörn | 18.5.2008 kl. 21:06
Sveinbjörn

Þú ert eins og vandræðaunglingur á þessari mynd ;)

Halldór Eldjárn | 19.5.2008 kl. 12:16
Halldór Eldjárn

Who says I'm not?

Grétar | 25.5.2008 kl. 23:29
Grétar

Halldór Eldjárn lítur út eins og lítil sæt ísetjanleg stelpa á þessari mynd.