24.4.2008 kl. 21:46

Þið sem eruð með vef hýstan á arakkis eruð væntanlega með .sytes.net undirlén, sem fæst ókeypis gegnum No-IP. Ég hef undanfarið verið að hugleiða að kaupa TLD lén fyrir arakkis proper, þannig að menn geti fengið almennilegt -- og flottari -- undirlén sem ekki þarf að uppfæra reglulega gegnum No-IP. Því miður eru lénin arakkis.net, arakkis.org, arakkis.com öll tekin. Ég hef verið að hugleiða lénið arakkisnet.org eða e-ð álíka, en ég er spenntur fyrir því að heyra aðrar tillögur. Anyone?


11 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Doddi | 25.4.2008 kl. 09:04
Doddi

Arakk.is?

Doddi | 25.4.2008 kl. 09:06
Doddi

Arakk.is?

Arnaldur | 25.4.2008 kl. 09:47
Arnaldur

arrak.is myndi kosta óhóflegar fjárupphæðir sem er ekki töff.

Arnaldur | 25.4.2008 kl. 09:47
Arnaldur

þó að arrak.is sé frekar töff...

Sveinbjörn | 25.4.2008 kl. 12:53
Sveinbjörn

Jamm, arakk.is væri kúl, en kostar 12450 kr. stofngjald fyrir fyrsta árið, og síðan 8 þúsund krónur árið. Fokking ISNIC.

Árni | 26.4.2008 kl. 04:50
Árni

iraqkiss.org

Doddi | 26.4.2008 kl. 10:21
Doddi

Lénin hjá Kiribati eru .ki. Gætir þá keypt arak.ki.

Þá yrði það arakk.ki/s/sveinbjörn eða eitthvað þannig.

No? :)

Doddi | 26.4.2008 kl. 10:22
Doddi

Einu k-i ofaukið - ojæja.

Sveinbjörn | 26.4.2008 kl. 14:58
Sveinbjörn

Nei, þetta er eiginlega ekki að virka...

Gunni | 27.4.2008 kl. 00:34
Gunni

Ég mæli með 2girls1cup.com er það nokkuð upptekið?

Sveinbjörn | 27.4.2008 kl. 02:56
Sveinbjörn

Því miður er það upptekði af mömmu þinni og einhverri annarri píu.