24.4.2008 kl. 00:05

Jæja, við getum kysst Mastersritgerðina bless: Ég er farinn að spila Dark Castle 3 -- nýbúið að gefa út Dark Castle, í uppfærðri mynd, fyrir Mac OS X, með öllum gömlu borðunum plús nýjum. Leikurinn kom fyrst út fyrir 22 árum, og er ekkert minna ávanabindandi í dag heldur en þegar ég var lítill krakki. Ah, the joy...

ClockTower

3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Steinn | 24.4.2008 kl. 11:47
Steinn

Ekki eyddirðu $30 í leikinn?

Sveinbjörn | 24.4.2008 kl. 19:47
Sveinbjörn

Neibbs, Dolli var búinn að kaupa hann og lét mig hafa registration númer.

Sveinbjörn | 24.4.2008 kl. 20:42
Sveinbjörn

Fokk hvað nýju borðin í DC3 eru erfið. Gömlu leikirnir voru nú aldrei léttir, en þeir eru bókstaflega peace of cake miðað við þau nýju.