22.4.2008 kl. 17:05

Ég var að lesa afar góða og mikilvæga bók: Enlightenment's Wake eftir John Gray, sem er prófessor við fyrrum skólann minn, LSE. Mæli eindregið með henni fyrir þá sem einhvern áhuga hafa á stjórnspeki samtímans.