22.3.2008 kl. 06:05

Á Íslandi er öll pólitík öfugsnúin: Sjálfstæðisflokkurinn er skipulagður og miðstýrður ("they all toe the party line"), Samfylkingin fylkist ekki saman um nokkurn skapaðan hlut, Framsóknarflokkurinn sækir síst af öllum fram á við, og Frjálslyndi flokkurinn vill ekki útlendinga. Orwell yrði stoltur.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 23.3.2008 kl. 04:09
Arnaldur

Vinstri grænir eru líka mannhatandi þungaiðnaðarsinnar...

Elías Þór | 25.3.2008 kl. 15:13
Unknown User

"Frjálslyndi flokkurinn vill ekki útlendinga" ...Hvar færðu þessar upplýsingar?

Sveinbjörn | 4.4.2008 kl. 00:34
Sveinbjörn

Las vefsíður hjá e-m meðlimum Frjálslynda flokksins þar sem höfð var hátt á lofti versta gerðin af inflated íslenskri þjóðerniskennd og rasisma...

Dagur | 3.4.2008 kl. 03:48
Dagur

Þetta er dáldið gott. Má ég kvóta þetta og þykjast segja þetta sjálfur?

Sveinbjörn | 4.4.2008 kl. 00:35
Sveinbjörn

Bara eins og þú vilt, Dagur.