5.3.2008 kl. 03:44

Mjög fyndið. Ég var nýbúinn að pósta link yfir á hefðbundna rökræðutækni þegar mér var bent á eftirfarandi fréttabút úr þættinum Kompás. Þetta er skýrasta og rosalegasta dæmið sem ég hef séð um argumentum ad Hitlerum:
9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 5.3.2008 kl. 14:37
Gunni

Haha, sterkt líka að koma með myndskeiðið og tónlistina sem þeir spila eftir að hann segir að heilbrigðiskerfið sé eins og Hitler. Svona til að fólk ruglist ekki og kveiki alveg örugglega á því nákvæmlega hvaða Hitler er verið að eiga við.

Ég þekki til þessa kerfis sem er verið að tala um og vissulega er það í hræðilegu ásikomulagi og margt vont hægt að segja um það en þetta var svakalega tenuous tenging þarna við þriðja ríkið :D

Gunni | 5.3.2008 kl. 14:46
Gunni

From wikipedia:

"Similarly, one example of a reductio ad Cromwellium would be to equate enjoying chamber music with hating the Irish"

Ég ætla að fara að líkja fólki við Oliver Cromwell í náinni framtíð, bara til að sjá hver viðbrögðin verða.

Sveinbjörn | 6.3.2008 kl. 06:24
Sveinbjörn

Ég held að flestir hafi bara ekki minnstu hugmynd um hver Cromwell var. En það kannast allir við hann Dolla...

Gunni | 5.3.2008 kl. 23:48
Sveinbjörn | 6.3.2008 kl. 06:24
Sveinbjörn

Var búinn að sjá þetta -- hilarious.

Btw, Gunni, af hverju ertu aldrei á MSN?

Árni | 8.3.2008 kl. 21:41
Árni

Hey! Þú ert bara reiður út í Kompás eins og Hitler var reiður útí gyðingana!!

Sveinbjörn | 8.3.2008 kl. 22:12
Sveinbjörn

Þú fílar Japani, alveg eins og Hitler gerði samning við Japan í síðari heimsstyrjöldinni. Þú ert bara nasisti.

Steinn | 8.3.2008 kl. 23:37
Steinn

Þið eruð allir nasistar, enda hvítir og ekki gyðingar!

Annars horfði ég á þáttinn og þetta var útí hött. 33A er nasistadeild sem vill ekki svipta fólk sjálfræði, alltaf.

Sveinbjörn | 8.3.2008 kl. 23:39
Sveinbjörn

Segir Linnet juden ;)