25.2.2008 kl. 01:22

Þegar ég sat í strætó fyrr í dag, eftir langan og erfiðan dag af að rýna í 18du aldar heimspekitexta, var augum mínum gotið að auglýsingunum í vagninum, og ég fékk skemmtileg skilaboð um hvaða störf framtíðin ber í skauti sér:

doctor of philosophy

7 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Grímur | 25.2.2008 kl. 09:40
Grímur

Jájá, þú ert þarna í góðra vina hópi með shop assistant og quarry blaster... Ekki leiðum að líkjast.

Einar Örn | 25.2.2008 kl. 15:29
Einar Örn

shit hvað ég væri til í að vinna sem quarry blaster!

Sindri | 25.2.2008 kl. 10:29
Sindri

HAHA, þú ert með fínan career framundan. :) Mr. Bus Driver

Sveinbjörn | 25.2.2008 kl. 15:50
Sveinbjörn

Aye. Ég verð þó allavega ekki atvinnulaus ;)

Nafnlaus gunga | 28.2.2008 kl. 19:25
Unknown User

Spurning hvort þetta segi meira um heimspekinga eða vagnstjóra í Edinborg...

Gunni | 29.2.2008 kl. 14:50
Gunni

Quarry blaster er klárlega málið. Mér finnst að Naldo ætti að gerast Quarry Blaster.

Sveinbjörn | 29.2.2008 kl. 15:28
Sveinbjörn

Mér finnst líka að Naldó ætti að gerast Quarry Blaster.