24.2.2008 kl. 17:11

Til þeirra með hýsingu á arakkis::

Jæja, arakkis er loksins kominn aftur í gott form. Hins vegar er vefþjónninn kominn á nýja IP tölu, þannig að þeir sem stýra sjálfir DNS færslunni fyrir vefinn sinn verða að uppfæra IP töluna fyrir lénið sitt sjálfir. Ég hef uppfært hjá öllum sem hafa látið mig hafa stjórn á lénunum. Nýja IP talan á arakkis er:

85.197.233.75

Ef þú hefur ekki hugmynd um hvað ég er að tala um, þá þarftu sennilega ekkert að hafa áhyggjur.


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Árni | 24.2.2008 kl. 22:57
Árni

Woohooo!!!!! Nice one. Var að verða langþreyttur á ástandinu, to say the least.

Búinn að breyta en skilst að gæti þurft að bíða í allt að 24 tíma.

Sveinbjörn | 24.2.2008 kl. 22:59
Sveinbjörn

Þú getur stillt Time To Live (TTL) í DNS færslunni, þannig að það sé 1 klst eða e-ð álíka. Þetta stillir hversu oft það er tjekkað á því hvort IP tala lénsins hafi breyst. Ég hef alltaf lágt TTL, maður veit aldrei hvenær maður þarf að skipta um IP tölu ;)

Arnaldur | 25.2.2008 kl. 00:39
Arnaldur

Yeeehaww, það var kominn tími til. Hvað var málið???

Sveinbjörn | 25.2.2008 kl. 01:00
Sveinbjörn

Bögg með routerinn hans Magga.

Magnús | 28.2.2008 kl. 11:10
Magnús

Ég er búinn að setja kíló af C4 á routerinn. Ef þið borgið mér ekki $1.000.000 innan tveggja daga mun ég taka niður Arakkis... Permanently!...

Sveinbjörn | 28.2.2008 kl. 20:13
Sveinbjörn

Duke Leto does not negotiate with terrorists!