16.2.2008 kl. 18:04

Nú fer að styttast í að seinni mastersgráðu minni lýkur. Ég hafði upphaflega hugsað mér að koma heim á Skerið að vinna í eitt ár áður en ég færi í doktorsnám, en mér hefur snúist hugur. Ég hef sótt um í doktorsnám hér í Edinborgarháskóla, og mun vera áfram í Edinborg í 3 ár í viðbót ef ég fæ almennilegan styrk frá skólanum.


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar Örn | 16.2.2008 kl. 18:17
Einar Örn

Um hvað skrifarðu lokaritgerð?

Sveinbjörn | 16.2.2008 kl. 18:49
Sveinbjörn

Meinarðu Mastersritgerðin eða proposed doktorsverkefnið?

Einar Örn | 16.2.2008 kl. 20:00
Einar Örn

maestro

Steinn | 18.2.2008 kl. 11:52
Steinn

Til hamingju með þetta, super nice!

Arnaldur | 19.2.2008 kl. 07:32
Arnaldur

You GO girl!!!

Arnaldur | 19.2.2008 kl. 08:12
Arnaldur

Ég reyndi að skrifa þetta við Blood Money færsluna þína en arakkis vildi ekki leyfa mér það.


Ég meinti Blood Money, en var að hugsa um Bone Machine. Ég á erfitt með að gera upp á milli þeirra. Blood Machine er samt killer songtitle. Og jafnvel betra bandname. (hint, hint...)