12.2.2008 kl. 17:18

Ég er býsna fær á enskri tungu og kann ágætlega við ensku sem tungumál. Hins vegar hefur mér alltaf fundist ensk ljóðlist upp til hópa ómerkileg og lítið spennandi. Ég las nýlega Essay on Man eftir Alexander Pope, sem er oft nefndur sem helsta ljóðskáld Breta á eftir Shakespeare og Tennyson. Sú lesning gerði ekkert til þess að breyta þessari skoðun minni. Tökum eftirfarandi erindi, sem er mjög frægt og þykir mikið meistarastykki:

Know, then, thyself, presume not God to scan;
The proper study of mankind is man.
Placed on this isthmus of a middle state,
A being darkly wise, and rudely great:
With too much knowledge for the sceptic side,
With too much weakness for the stoic's pride,
He hangs between; in doubt to act, or rest;
In doubt to deem himself a god, or beast;
In doubt his mind or body to prefer;
Born but to die, and reasoning but to err;
Alike in ignorance, his reason such,
Whether he thinks too little, or too much:
Chaos of thought and passion, all confused;
Still by himself abused, or disabused;
Created half to rise, and half to fall;
Great lord of all things, yet a prey to all;
Sole judge of truth, in endless error hurled:
The glory, jest, and riddle of the world!

Ég verð nú bara að segja að mér finnst þetta langt frá því að vera eitthvað merkilegt. Mér finnst hljómbragurinn á þessu vera ómerkilegur, þótt efniviður ljóðsins sé áhugaverður.

Kannski ættu Englendingar að láta aðrar þjóðir um ljóðlistina og halda sig við það sem þeir gera vel: rita heimspeki.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Eiki | 14.2.2008 kl. 16:37
Eiki

Hvað með þetta:

Three fellowes wenten into a pubbe
And gleefullie their hands did rubbe
In expectation of revelrie
For 'twas the hour knowne as happye
Great bottells of wine did they quaff
And had a really goode laffe
Till drunkenness held full dominionne
For 'twas two for the price of one.