6.2.2008 kl. 13:56

Mörgum finnst Rain Dogs eða Swordfishtrombones (eða jafnvel Bone Machine) vera bestu Tom Waits diskarnir. Ég er þó á því að besti diskur hans Waits sé myrka og bölsýna meistarastykkið Blood Money, sem hann samdi fyrir Kaupmannahafnarpródúksjón á leikritinu Woyzeck eftir Georg Buchner.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 6.2.2008 kl. 14:24
Halldór Eldjárn

Þar get ég verið að fullu sammála þér! Blood Money er einn af bestu diskum sem ég hef heyrt.

Arnaldur | 7.2.2008 kl. 06:48
Arnaldur

Þetta eru allt frábærar plötur. En já, Blood Machine er mögnuð.

Sveinbjörn | 7.2.2008 kl. 12:29
Sveinbjörn

Blood Machine?