27.12.2007 kl. 20:45

Ég horfði á kvikmyndina Sunshine í dag. Eftir fyrsta klukkutímann af myndinni hélt ég að ég væri að horfa á eina af betri myndum ársins 2007. Síðan breytist myndin úr klaustrófóbísku science-fiction drama yfir í ótrúlega hallærislega slasher mynd. Götin í plottinu fóru hratt fjölgandi, og fyrir rest fór þetta út í algjöra steypu. Hvað var fólkið sem gerði þessa mynd eiginlega að spá?


9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 28.12.2007 kl. 01:46
Gunni

If only someone could have predicted that turn of events :D

Sindhi | 28.12.2007 kl. 13:34
Unknown User

Eg er bara ad kommentera her til ad monta mig af nyja iPhone-inum minum. Geggjad taeki.

Sindri | 28.12.2007 kl. 13:36
Sindri

jamm. Sindri ekki sindhi . Helv..auto...

Sveinbjörn | 28.12.2007 kl. 18:48
Sveinbjörn

Jólagjöf frá illmennunum sem þú vinnur fyrir? ;)

Sindri | 28.12.2007 kl. 21:54
Sindri

Hehe, nei hún var ekki svo góð. En hvers vegna illmenni? Þarf maður að vera vondur til að meika smá pening?

Sveinbjörn | 30.12.2007 kl. 18:48
Sveinbjörn

Þekkjandi þig, geri ég auðvitað ráð fyrir því að þú starfir fyrir illmenni ;)

Halldór Eldjárn | 1.1.2008 kl. 22:30
Halldór Eldjárn

Ekkert mál ad slökkva á autofuckup ef thú ert med Installer.app. Er meiradsegja ad skrifa thetta á iPhoninn minn.

Árni | 30.12.2007 kl. 17:23
Árni

Mér fannst hún fín í heildina en sammála með að hún varð progressively meira bull alltaf.

Halldór Eldjárn | 1.1.2008 kl. 22:28
Halldór Eldjárn

Mér fannst Sunshine rosalega flott og melankólísk. Rosalega dark framtídarsyn og ævintyri á jadri alheims sem er nóg fyrir mig. En hvada plot holes ertu ad tala um? Man ekki eftir neinum slíkum.