18.12.2007 kl. 18:22

Ef ég stofna einhvern tímann hljómsveit þá mun hún heita Various Artists, bara til þess að fokka í fólki með iPoda.


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 19.12.2007 kl. 01:13
Halldór Eldjárn

Vá hvað þetta er ótrúlega, ótrúlega stolið úr Peep Show ;)

Sveinbjörn | 19.12.2007 kl. 04:43
Sveinbjörn

Já, var þetta í Peep Show? Ég var að reyna að muna hvaðan þetta var. Brilljant pæling.

Halldór Eldjárn | 24.12.2007 kl. 14:22
Halldór Eldjárn

Já, Jez segir þetta.

Grímur | 20.12.2007 kl. 08:37
Grímur

Haha! Ég var að fá svona typpastækkunarspam sem hefst á orðunum:

"Studies show that most guys are average sized, "

Að því gefnu að typpastærð sé ca. normaldreifð (ekki óeðlileg forsenda) þá ætti þetta nú ekki að koma á óvart... :)

Árni | 20.12.2007 kl. 21:37
Árni

Gefa út plötuna Unknown Album og skýra öll lögin "Track" og þá ertu kominn í ultimate iTunes obscurity.

Gunni | 23.12.2007 kl. 02:22
Gunni

Hljómsveitin "ERROR" með lagið "Cannot play file" myndi vera meira confusing.

Sigurgeir Þór | 24.12.2007 kl. 05:40
Sigurgeir Þór

Ég var einu sinni að spá í að stofna hljómsveit sem átti að heita "Michael Jacksons" og gera nokkrar plötur með mjög svipuðum koverum og MJ hefur gert, nöfn platnana yrðu að sjálfðu "Thrillers", "Off the walls", "Badd", "Dangerus", HISstory" og "Invisible". Tékka svo á því hvort ég gæti ekki grætt smá pening með því að selja hana á iTunes.

Einar Örn | 25.12.2007 kl. 15:43
Einar Örn

Gleðileg jól Sveinbjörn