Það var eitt sinn sá tími er ég hélt að spjallborðin á IMDB hefðu að geyma heimskustu, barnalegustu og mest banal skoðanir á Internetinu. Ég hef hins vegar komist að því að í dag á YouTube þann heiður skilið.


18 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 9.12.2007 kl. 03:46
Gunni

Þessi færsla hefði verið aðeins minna "Fail" með einu eða tveimur skemmtilegum dæmum.

Sveinbjörn | 10.12.2007 kl. 22:28
Sveinbjörn

You, sir, are a scoundrel and a knave.

Halldór Eldjárn | 10.12.2007 kl. 11:00
Arnaldur | 11.12.2007 kl. 01:55
Arnaldur

En Halldór, svo tekurðu þátt í vitleysunni. Þú veist að þetta fólk er ekki viðræðuhæft...

Halldór Eldjárn | 12.12.2007 kl. 01:23
Halldór Eldjárn

Ég veit, ég veit. Maður bara verður svo reiður þegar maður sér allskonar hluti sem fólk er að draga útúr rassgatinu á sér að maður bara verður að svara því. Enda náði ég að svekkja mann-svein þennan mjög undir lokin ;).

Sveinbjörn | 12.12.2007 kl. 08:58
Sveinbjörn

Arguing on the internet is like taking part in the Special Olympics...

Halldór Eldjárn | 10.12.2007 kl. 11:27
Halldór Eldjárn

Já, þú varzt kannski búinn að sjá þetta?
http://dorel.stuff.is/news/2007-12-10-11-26-16">http://dorel.stuff.is/news/2007-12-10-11-26-16
Algjör snilld!

Gunni | 11.12.2007 kl. 02:27
Gunni

Égt blogga eins og motherfucker. Elska blog. It's the intellectual equivalent of being Gulliver.

Arnaldur | 12.12.2007 kl. 07:23
Arnaldur

Í landi risanna þá, væntanlega í þínu tilfelli?

Einar Örn | 12.12.2007 kl. 09:20
Einar Örn

Það var ekki lítið sem var talað um þig í morgunútvarpi Bylgjunnar, Sveinbjörn

Sveinbjörn | 12.12.2007 kl. 09:44
Sveinbjörn

Ha?

Einar Örn | 12.12.2007 kl. 09:50
Einar Örn

Það var verið að tala um Sveinbjörn Þórðarson, sem ætlaði að fá sér sveinbjörn.is en ofbauð verðið.. Ég heyrði þetta bara útundan mér. Þú hefur sem sagt ekki verið með í ráðum?

Sveinbjörn | 12.12.2007 kl. 10:56
Sveinbjörn

Nei, það var ekki ég. En reyndar hugleiddi ég það, og mér ofbauð verðið. En það getur tæpast verið annar Sveinbjörn Þórðarson, þar sem ég er eini núlifandi Sveinbjörn Þórðarson skv. þjóðskrá. Þú hlýtur að hafa misheyrt nafnið. Það er annar gaur, Sveinbjörn Pálsson, sem er með sveinbjorn.com. Kannski er það hann.

Einar Örn | 12.12.2007 kl. 15:41
Einar Örn

Mér misheyrðist ekki

Arnaldur | 13.12.2007 kl. 18:48
Arnaldur

Mig grunar að þetta sé Sveinbjörn Pálsson. Ég átti í nokkuð skyldri umræðu við hann fyrir ekki alls löngu síðan.

Sveinbjörn | 12.12.2007 kl. 11:30
Sveinbjörn

Það er villimennska að rukka 12450 krónur fyrir lén. Þetta er ein stinking færsla í DNS grunninn hjá þeim, og búið. Ég borga um 10 dollara fyrir árið fyrir sveinbjorn.org

Kalli | 12.12.2007 kl. 12:51
Unknown User

Þýðir þetta að það sé búið að hreinsa til á Barnalandi? Annars tilnefni ég blog.is. Þessi skipti sem ég finn mig knúin til að kommenta þar finnst mér eins og ég ætli að stökkva út í skólprennu. Eftir að hafa svarað finnst mér ég vera álíka skítugur og eftir að synda í skólpi.

Nema á huganum. Skítugur á huganum.

Ari Eldjárn | 17.12.2007 kl. 16:17
Ari Eldjárn

Gott dæmi er myndbandið við lagið "Vindaloo" sem var eitt af fótbolta-anthemum Englendinga fyrir HM' 98.

Commentarar voru ekki lengi að byrja að rífast um Seinni Heimstyrjöldina!

http://www.youtube.com/watch?v=0T1pXsJp_go">http://www.youtube.com/watch?v=0T1pXsJp_go