29.11.2007 kl. 13:36

Mér barst bréf frá Reykjavíkurakademíunni í dag þar sem fjallað var um "upplýsingafund um loftslagsmál" -- ég starði á þetta orð heillengi, og var að velta því fyrir mér hvort ég væri orðinn eitthvað bilaður. Loft-slagsmál, hugsaði ég með mér. Hvers konar slagsmál eru það? Það tók svona 3-4 mínútur fyrir þetta að sökkva inn.


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Doddi | 29.11.2007 kl. 20:28
Doddi

Búinn að horfa of oft á Matrix.

Sveinbjörn | 30.11.2007 kl. 13:51
Sveinbjörn

Ah, point well made.

Einar Örn | 30.11.2007 kl. 15:37
Einar Örn

Besta mynd sem ég hef séð. Geggjaðar brellur og öfgaðar pælingar.

Sveinbjörn | 30.11.2007 kl. 15:52
Sveinbjörn

A polished turd, but a turd none the less.

Gunni | 1.12.2007 kl. 07:29
Gunni

Ég hef meiri áhyggjur af úranauðgun Írana. Svo er líka umræða hér á landi um ný nektardanslög. Mörg skemmtileg þessi samsettu orð ;)

Sveinbjörn | 1.12.2007 kl. 14:08
Sveinbjörn

"Úranauðgun" Írana er brilljant. En hvernig er "nektardanslög" tvírætt?

Arnaldur | 2.12.2007 kl. 02:12
Arnaldur

Væntanlega nektar-danslög. Ekkert fyndið við það...

Sveinbjörn | 2.12.2007 kl. 15:00
Sveinbjörn

Ah!

I'm too innocent for this world...