28.11.2007 kl. 10:25

Ég var að fá frábærar fréttir -- ég hef hlotið styrk upp á 175 þúsund krónur frá Menntamálaráðuneytinu fyrir sagadb.org verkefnið.


12 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar Örn | 28.11.2007 kl. 10:51
Einar Örn

bótaþegi

Sveinbjörn | 28.11.2007 kl. 13:59
Sveinbjörn

Munur milli *bóta* og *styrks* -- Mamma þín þiggur bætur, *ég* þigg styrki ;)

siggi | 28.11.2007 kl. 12:33
Unknown User

Góður gæi :)

Grímur | 28.11.2007 kl. 13:13
Grímur

Hamingjuóskir

Brynjar | 28.11.2007 kl. 13:58
Brynjar

Hey, that's my tax money! Vinsamlegast eyddu þessu öllu í bjór :P

Ég vitna í fyrri færslu á síðunni þinni þar sem þú færðir rök gegn því að hafa sagadb viðmótið á íslensku, svo las ég tilkynninguna "Grant" á sagadb sem inniheldur eftirfarandi:
"This means that we'll soon have an internationalised interface".

Nú spyr ég, er það almennt meðal heimspekinga að peningar vega þyngra en rök? ;)

Sveinbjörn | 28.11.2007 kl. 14:11
Sveinbjörn

Þetta er allt háð utility function. Maður er kannski til búinn að gera A, B og C án þess að fá peninga, en D gerir maður bara gegn greiðslu...

Steinn | 28.11.2007 kl. 15:06
Steinn

Awesome to the max! Totally radical dude!!

Sindri | 29.11.2007 kl. 00:15
Sindri

Búuúu, Þetta eru vasapeningar!

...en ég var búinn að óska þér til hamingju. Þurfti bara að koma þessu á framfæri.

Grímur | 29.11.2007 kl. 08:03
Grímur

Vasapeningar eru líka peningar! Stöndum vörð um réttindi vasapeninga!

Dolli | 29.11.2007 kl. 19:19
Dolli

Til hamingju með styrkinn maður. Ég hlakka til að sjá hvernig sagadb á eftir að þróast.

Arnaldur | 30.11.2007 kl. 04:10
Arnaldur

Congrants!!! Awsome to the tax!!!

Dagur | 3.12.2007 kl. 17:10
Dagur

Hey, ég sagði að þú gætir kannski fengið pening fyrir þetta. Til hamingju :D