1.11.2007 kl. 20:05

Í gær lenti ég í rökræðu um grundvöll siðferðis við kristin mann. Í kjölfarið skrifaði ég eftirfarandi pistil:

On the Redundancy of Purportedly Divine Written Sources

by Sveinbjorn Thordarson
Edinburgh, March 2008

It is a strange fact that most of the world's major religions seek their truths and their moral codes in ancient written records of dubious historical origin. It is stranger still that the adherents of these religions believe the written records to be sacred and divinely inspired, and that it is possible to glean from them eternal and divine moral truths. Be that as it may, it still seems that even if we grant the unverified and unverifiable assumption that these written records are divine in origin, they remain highly questionable as sources of religious truth and moral instruction due to interpretive problems.

In the ensuing text, I will use the Christian Bible as an example, and point out the problems facing anyone who sees the Bible as a source of moral instruction. The choice of the Bible is arbitrary; my arguments apply just as much to any other purportedly divine source of meaning and instruction.

Let us suppose that we are devout Christians and believe that the Bible contains some (or all) true, divine moral commands. It is immediately clear that if a given document is a divine source of moral instruction, then we must take the entire document to be true. We must be fundamentalists and interpret everything literally, for if we pick and choose the parts we like, if we write off some parts as metaphors and others as “serious stuff”, we are for all practical purposes building our own moral code. If God provides a text with moral instruction which we subsequently scan for the parts we like, then the divine text is rendered redundant; the ultimate arbiter of moral authority is no longer God. We ourselves have become the moral arbiter, constructing our moral code from the segments of the document that suit us. In such a case, the role played by God in the whole affair is negligible and we might as well construct our own moral code without going through the process of scanning the Bible for those moral commands that we are willing to accept.

At this stage, a Catholic might reply that there is an institution on this earth, namely the Holy Church of Rome, to which God has given the power of interpreting the Bible. This, however, only shifts the argument one step backwards. Let us for now ignore the fact that the supposed interpretive authority of the Catholic Church is based on a highly questionable interpretation of the Bible (rendering the process circular), and grant our fictional Catholic debator that the Vatican is in fact divinely ordained as the authoritative interpreter of God’s text. In this case, a panel of divinely inspired experts provide the “correct” interpretation of the divine document. How do we know that these expert interpreters are actually coming up with the correct interpretation? They are divinely inspired. Very well. But if they are divinely inspired, if their interpretation is guided by the hand of God, then why is the divine source document necessary? It is again rendered redundant because its interpretation, too, needs divine sanction. We might just well believe whatever the divinely ordained interpreters tell us and make them our moral authority, sans divine document, since their interpretation of the document is in no way necessarily limited by the document itself.

It should now be clear that only a fundamental, literal interpretation of the Bible is viable if we wish to make it a source of moral truth stemming from divine authority. Let us suppose, for argument’s sake, that the Bible is a perfectly self-consistent and non-contradictory document -- something I think not even the most dogmatic theologian would seriously maintain. Even so, our problems are far from over, since we also face the task of determining which version of the Bible is the authoritative text. Is it the Greek Septuagint, the Latin Vulgata or the original, scattered Hebrew texts? Is it Luther’s German translation or the Anglican King James version? No matter which translation of the Bible we take to be authoritative, the problem outlined above will still apply -- the translator of the divine document always becomes our moral arbiter, for his translation is an interpretation, albeit rendered into a different language. If we assume that the translator is divinely inspired, it raises the question of whether other translators were divinely inspired too, and if the translations are in conflict, we have no way of determining which is the correct interpretation. If we take it on faith that a single translation of the Bible is the correct one, and that all the others are mistaken, the Bible is yet again rendered redundant, as before, since we are for all practical purposes taking it on faith that the translator himself is the source of divine truth.

A solution to this problem immediately presents itself: We shall say that only a single version of the divine document -- the untranslated original -- is the source of truth. Only a fundamental, literal interpretation of the original, unmediated divine source document is authoritative. Does this solve the problem? Decidedly not. The Bible, of course, is composed of various texts that were chosen and pieced together by a church council in the 4th century AD, and was therefore subject to the mediation and interpretation of men at its inception as a document of authority. But even if we assume that the Bible had a single author who was inspired and guided by the hand of God in writing the original, unmediated divine document, even if we assume that God himself created the divine document tout court and that we are reading it without third-party mediation, our problem remains: Whenever anything is communicated to us, it is mediated by our own, first-party interpretation.

To summarise my point, it makes no difference how we twist and turn, the problem of interpretation always crops up. This is because there is no such thing as an unmediated text -- any textual record of divine truth must pass through the interpretation of a man at one stage or another. Unless we assume that the interpretation itself is divinely inspired at every single stage, the content -- the actual meaning -- of the document cannot pass to us without being tainted and its divinity called into question. This renders the original source document redundant, since all the heavy lifting of actually delivering the truth sought is done by divinely inspired interpretation. In conclusion, this means that the very notion of an authoritative moral code that springs from a divine written source is absurd and redundant.


11 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 1.11.2007 kl. 22:04
Halldór Eldjárn

So true! Þörf á svona grein á þessum tímum, þegar ný íslensk þýðing af biblíunni er komin út, spurning hvort um heilagan texta sé að ræða ef hann getur verið breytilegur og tvísýnn? Eitthvað sem fólk hefur trúað á í gömlu þýðingunum, og svo kemur í ljós að það var bara þýðingarvilla þegar það er borið saman við nýju þýðinguna.

Fuck religion.

Steinn | 2.11.2007 kl. 04:18
Steinn

Ég ætlaði akkúrat að fara að stinga upp á því að þú þýddir þessa grein og sendir hana inn í Moggann. Skemmtileg pæling þar sem ég geri ráð fyrir því að þú hafir misst af allri (eða mest allri) þeirri leiðinglegu umræðu sem hefur átt sér stað á Fróni síðan nýja Bíflían kom út.

Arnaldur | 2.11.2007 kl. 05:01
Arnaldur

Lentirðu í rökFræðum?

Arnaldur | 2.11.2007 kl. 05:03
Arnaldur

Annars, ágætis samantekt hjá þér. Þó að ég hafi verið búinn að banna þér að rífast um svona hluti við kristið fólk. Það bara hlustar aldrei á rök...

Neptúnus | 2.11.2007 kl. 06:50
Unknown User

Afar vel skrifuð grein, ég styð þá hugmynd að senda þetta þýtt í Morgunblaðið.

Helgi Briem | 2.11.2007 kl. 10:23
Unknown User

Þetta var mjög góð grein hjá þér, Sveinbjörn. Vel rökstudd og sterk.

Gunni | 2.11.2007 kl. 12:16
Gunni

Guð skrifaði þetta nú bara samt.

Sigurgeir Þór | 3.11.2007 kl. 06:49
Sigurgeir Þór

Ef að siðferðið kemur frá manninum sjálfum, hver á þá á að ákveða hvaða siðgæði er hið rétta? Hitler eða Dalai Lama? Ef að þú gerir ráð fyrir að það sé eitthvert siðferði réttara en annað verður það að koma frá æðri mátti, guði eða einhv. þessháttar. Enginn maður hefur rétt til þess að þröngva sínu siðgæði á annann mann.
Ég er reyndar sammála þér að það er galli við Biblíuna að hún er þversagnarkennd og sumir hlutar hennar eru sagðir dæmisögur. Það er reyndar fáránlegt að segja það vegna þess að við getum ekki ákveðið eftir hentugleika hvaða hlutar Biblíunnar eru dæmisögur og hvað ekki, og sumt sé túlkunatriði og annað ekki. Ef maður ætlar á annað borð að nota biblíuna sem grundvöll fyrir siðferði verðum við annaðhvort að taka eins og hún er, bókstaflega, eða hafna henni algerlega. Annars gætum við alveg eins sagt að tíðarandinn hafi breyst og nú sé í lagi að drepa, tímarnir hafi breyst og þetta eða hitt eigi ekki lengur við, eftir henntuleika og þá stendur lítið eftir.
Annað sem mig langar að benda á að er að þýðing er ekki það sama og túlkun. Það er ekkert túlkunaratriði við boðorðið um það að ekki eigi að stela. Amk erfitt að mistúlka það. Auk þess myndi ég segja rök þín um það að eitthvða sé þýtt geti það ekki gilt vegna vandræða við túlkun. Það myndi engin maður fara fyrir dómstóla og segja að lög sem eiga sér rætur til EU geti ekki gilt á íslandi vegna þess að þau voru þýdd af erlendu tungumáli og maðurinn hafi hreinlega túlkað lögin öðruvísi en dómarar og lögregla, og því sé ekki hægt að dæma hann á grundvelli þeirra laga.
Það má reyndar benda á að það er alltaf möguleiki á því að allt sem við gerum og skrifum sé mistúlkað. En til að koma í veg fyrir það verðum við að velja einhverja einstaklinga til að túlka lög og reglur fyrir okkur td. dómara eða páfann og vona að þeir fylgi upprunalegu meiningu þeirra og kostur er.

p.s. ég trúi ekki á guð eða ritningu hans, þannig að ég er farinn út að stela einhverju skemmtilegu, (hver hefur annars réttinn til að banna mér það?)

Sveinbjörn | 3.11.2007 kl. 16:17
Sveinbjörn

"Ef að siðferðið kemur frá manninum sjálfum, hver á þá á að ákveða hvaða siðgæði er hið rétta? Hitler eða Dalai Lama?"

Ég er hlynntur því sem heimspekingar kalla "intuitionism": ég held að næstum allar mannverur hafi eiginleika sem kallast "empathy" -- samkennd -- hæfileikann til þess að setja sig í spor annarra. Öll siðferðisleg hegðun grundvallist á þessari samkennd. Sumt fólk skortir hana, og það eru sósíópathar. Við þannig fólk er gagnslaust að ræða um siðferði.

En síðan eru auðvitað menn eins og Immanuel Kant, sem vilja meina að siðferði grundvallist á skynsemi.

"Enginn maður hefur rétt til þess að þröngva sínu siðgæði á annann mann. "

Þessi setning þín er auðvitað hringavitleysa -- allt tal um rétt og réttindi gerir auðvitað ráð fyrir ákveðnu siðferði til að byrja með. Þú getur ekki sagt að það sé rangt að gera X nema þú sért að vinna innan siðferðiskerfis sem bannar X. T.d. myndi Adolfs HItler sennilega sjá ekkert athugavert við að þröngva sínu siðferði upp á þig og aðra.

"Annað sem mig langar að benda á að er að þýðing er ekki það sama og túlkun."

Nei, það er rétt. Ekki það *sama*, en túlkun er hluti af þýðingu. Þýðing er í tveimur skrefum: a) að túlka textann sem skal þýða og b) að tjá túlkunina á öðru máli. Við túlkum texta í hvert skipti sem við lesum hann -- það er ekkert sem heitir *raunveruleg merking* texta, því við getum aldrei lesið hann in vacuo, heldur einungis gegnum eigin gleraugu. Við getum reynt að nálgast það sem við teljum vera upprunalega merking höfundar, en við getum aldrei vitað hvort eða hvenær við höfum hitt á hana. Fyrir vikið er í sjálfu sér aldrei hægt að vita fullkomnlega hvort maður skilur e-n texta, heldur getum við einungis getið okkur til um það. Þótt lagayfirvöld og aðrir taki pragmatískari nálgun, þá er það af praktískum ástæðum en ekki af undirliggjandi heimspekilgum grundvellli sem tryggir sanna túlkun.

Punkturinn með pistlinum er sá, að mannleg túlkun kemur alltaf inn í myndina við lestur texta, og fyrir vikið er guðdómleiki textans nytlaus, því til þess að tryggja að við séum að túlka orð Guðs rétt þarf afskipti Guðs af túlkunarferlinu sjálfu -- en guðfræðilega séð, þá gætum við þá alveg eins sleppt textanum og látið Guð hafa bein áhrif á hvernig við hugsum.

"p.s. ég trúi ekki á guð eða ritningu hans, þannig að ég er farinn út að stela einhverju skemmtilegu, (hver hefur annars réttinn til að banna mér það?)"

Allt tal um réttindi og *rétt* (rights) er einungis hægt að gera innan lagalegs ramma. Liberal hugsuðir vilja meina að það sé til e-ð sem heita náttúruleg lög, siðferðisreglur sem skynsemin skapar, og að mannleg lög byggist á þeim. Það tel ég vera kjaftæði. Það hefur enginn a priori *rétt* til þess að banna þér að stela, en hins vegar þá eru menn í bláum búningum sem beita þig ofbeldi ef þeir góma þig við stuld. Og síðan held ég að innri empaþíska fakúltetið þitt myndi refsa þér fyrir stuldinn, allavega ef sá sem þú stalst frá átti það ekki skilið og mátti illa við missinum.

Ég held að það hafi slegið síðasta naglann í líkkistu Guðs sem uppsprettu siðferðis, að trúlaus og guðslaus samfélög virka ágætlega, og menn þar ekkert grimmari hvorn við annan heldur en annars staðar.

Sigurgeir Þór | 3.11.2007 kl. 21:07
Sigurgeir Þór

Það er kannski rétt að taka það fram að ég var ekki í alvörunni að meina það að ég ætlaði út að stela einhverju.

Sveinbjörn | 3.11.2007 kl. 21:24
Sveinbjörn

Já, ég veit það alveg ;)