31.10.2007 kl. 20:18

Það er frekar fyndið að hugsa til þess að hér um bil hver einasti heimspekingur og hugsuður sem ég er að stúdera frá tímum Upplýsingarinnar er á Index librorum prohibitorum, lista Vatikansins yfir bannaðar bækur. Eftirfarandi höfundar eru meðal annars bannaðir, flestir opera omnia:

Michel Montaigne
René Descartes
Malebranche
Baruch Spinoza
John Locke
Erasmus
La Fontaine
Blaise Pascal
Montesquieu
Bishop Berkeley
David Hume
Immanuel Kant
Condillac
Benedict Spinoza
d'Holbach
d'Alembert
La Mettrie
Condorcet
Voltaire
Francis Bacon
Jean-Jacques Rousseau
Denis Diderot
Helvétius
Sade
Mme De Stael
Stendhal
Balzac
Victor Hugo
Gustave Flaubert
Emile Zola
Maeterlinck
Pierre Larousse
Peter Abelard,
Nicholas. Machiavelli
John Calvin
John Milton
Daniel Defoe
Jonathan Swift
Emmanuel Swedenborg
Laurence Sterne
Heinrich Heine
Henri Bergson.
Joseph Addison
Richard Steel
Daniel Defoe
Edward Gibbon
Oliver Goldsmith
Giovanni Casanova
John Stuart Mill
Ernest Renan
Emile Zola
Andrew Lang
Benedetto Croce
Rabelais


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri Gretarsson | 1.11.2007 kl. 01:44
Sindri Gretarsson

Vatíkanið veit líka betur og það á að hugsa fyrir allt mannkyn, veistu það ekki Sveinbjörn?

Sindri Gretarsson | 1.11.2007 kl. 01:47
Sindri Gretarsson

Hey, þú verður að seta mig á "People" listann þinn.

Ég ætla að vera nöldrandi litli frændinn og krefjast þess :)

Sveinbjörn | 1.11.2007 kl. 01:59
Sveinbjörn

Kominn á listann, frændi.

Sindri Gretarsson | 1.11.2007 kl. 02:12
Sindri Gretarsson

Þetta lærði ég af lífinu, ef þú kvartar nógu mikið og nógu lengi, þá færðu allt í hendurnar :)

Sveinbjörn | 2.11.2007 kl. 04:08
Sveinbjörn

Fögur lexía, það...

Helgi Briem | 2.11.2007 kl. 10:28
Unknown User

Sæll Sveinbjörn. Ég hafði ekki heyrt um þennan áhugaverða lista fyrr. Hann virðist ekki hafa verið uppfærður síðan 1948 og ekki lögbundinn síðan 1966, þó að Vatikanið hvetji menn enn til að stofna ekki sál sinni í hættu með því að lesa þennan sora. Eitt er skondið, en það er að bækur yfirlýstra trúleysingja eins og Schopenauer og Nietsche eru ekki á listanum. Svo svívirðilega höfunda þarf ekki að banna, þeir eru sjálfbannaðir.