12.10.2007 kl. 13:57

Fyrir ekki svo löngu síðan sagði ég frá því að ég hefði séð dauðan gaur bak við ruslagám í miðborg Los Angeles, og lofaði að setja inn mynd við tækifæri. Hérna kemur myndin, tekin í bílnum af Önnu frænku minni:

dead guy in los angeles

Ameríka reyndist ekki mikið "land of opportunity" fyrir þennan greyið mann...


17 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar Örn | 12.10.2007 kl. 20:00
Einar Örn

Hann er augljóslega bara sofandi, kanahatarinn þinn!

Sveinbjörn | 12.10.2007 kl. 20:57
Sveinbjörn

Gaurinn var definitely dauður -- liggjandi með aðra hendina kramda undir sér, face down í rusli á steikjandi heitu malbiki í 40 stiga hita bak við dumpster. Sofandi my arse...

Arnaldur | 15.10.2007 kl. 10:13
Arnaldur

Dauði gaurinn í LA!!! Þetta er brilliant. And the world will hither-forth know him as the dead guy in LA.

Þetta virðist nú samt alls ekkert vera neitt ósjarmerandi staður til að fá sér miðdegislúr. I've had worse.

I bet he's felling a bit down in the dumps though...

Dolli | 15.10.2007 kl. 23:55
Dolli

"Down in the Dumps" :) Ég er ekki viss hvort guarinn sé dauður,af eigin reynslu veit ég að ameríski róninn er mjög harðgerður. Ég mann eftir að hafa séð einn róna sofa í gegnum götuhlaup, þar sem hlaupið var sona meter frá honum. Annars er besta leiðinn til að tékka, að gá hvort þú sérð inkaupa kerru nálægt, þá er hann pottþétt lifandi.

Doddi | 16.10.2007 kl. 10:11
Doddi

"Ameríka reyndist ekki mikið "land of opportunity" fyrir þennan greyið mann..."

Hvað áttu við með þessu?

Sveinbjörn | 16.10.2007 kl. 12:53
Sveinbjörn

Ég meina að hann er dauður ;) Þetta heitir írónía.

Doddi | 16.10.2007 kl. 17:18
Doddi

Hélt í stundarkorn að þetta væri ómálefnaleg gagnrýni á frjáls markaðshagkerfi ;)

Sveinbjörn | 16.10.2007 kl. 17:23
Sveinbjörn

Heaven forbid! Frjálsa markaðskerfi Bandaríkjanna er auðvitað "the pinnacle of human civilization, and the epitome of all that is most excellent." ;)

Arnaldur | 17.10.2007 kl. 03:54
Arnaldur

Which lets us conclude that the man in the picture is indeed, after all, just taking a nap.

Arnaldur | 17.10.2007 kl. 03:56
Arnaldur

Fólk deyr ekki í Bandaríkjunum. Hagkerfið er svo öflugt. Hvernig haldiði annars að þeir geti haft svona hátt GDP.

Gunni | 17.10.2007 kl. 07:00
Gunni

Það sést ekki allt á myndinni. Sveinbjörn lýsti þessu atviki fyrir mér og maðurinn er greinilega steindauður.

Doddi | 17.10.2007 kl. 17:24
Doddi

Engan barnaskap strákar.

Sveinbjörn | 17.10.2007 kl. 18:24
Sveinbjörn

Noh, eru menn bara að pulla patronizing pakkann á þetta?

Einar Örn | 19.10.2007 kl. 13:42
Einar Örn

Hæhæ, um hvað er verið að spjalla?

Doddi | 18.10.2007 kl. 21:18
Doddi

Bara aðeins að kynda í mönnum. Tókst greinilega ;)

Sveinbjörn | 21.10.2007 kl. 23:14
Sveinbjörn

....tussulegt að skrifa ekki undir nafni. Skal glaðlega birta og svara ef skrifað undir nafni.

Gunni | 22.10.2007 kl. 01:46
Gunni

Varstu að deleta comment? Lemme see :(