7.10.2007 kl. 14:57

Sem hluti af The Official Sveinbjornian Self-Improvement Drive™, þá keypti ég mér gítar um daginn og er að læra á hann núna. Lærði á nikkuna á síðasta ári, og nú verður það gítarinn. Ég hugleiddi að fá mér eitthvað esóterískara, eins og balalæku eða mandólínu, en vúlgar proletaríska genið í mér sigraði:

sveinbjorn guitar

PS: Ég veit að ég lít út fyrir að vera skelþunnur á þessari mynd, enda er ég það. Athugasemdir þess efnis eru óþarfar. Það er varla nauðsynlegt að taka það fram að drykkja gærkvöldsins var *ekki* hluti af The Official Sveinbjornian Self-Improvement Drive™, hvað sem Baudelaire hefði um það að segja.


14 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Siggi | 7.10.2007 kl. 15:36
Siggi

Gott shit :)

Þú hefðir samt átt að fá þér gítar eins herramaðurinn sem er lengst til vinstri á þessari mynd er með:

http://www.dymaxionweb.com/kulturedrome/Hair%20Metal.jpg">http://www.dymaxionweb.com/kulturedrome/Hair%20Metal.jpg

Doddi | 7.10.2007 kl. 20:57
Doddi

Síðan getum við tekið battle þegar ég er búinn að mastera ukulele-ið.

Arnaldur | 8.10.2007 kl. 01:44
Arnaldur

Þú ert alveg massa þunnur á þessari mynd maður. Whhoooohaaa, dude!

Arnaldur | 8.10.2007 kl. 01:51
Arnaldur

Baudelaire was a syphilitic philanderer and a drunken wretch with a taste for opium, sir! How dare you compare yourself with such talent, sir!?!

Sveinbjörn | 8.10.2007 kl. 12:51
Sveinbjörn

I dare not, sir! I merely shun his judgment as to the categorisation of extreme drunkenness.

Steinn | 8.10.2007 kl. 03:59
Steinn

Þú lúkkar vel timbó með gítar. Áður en þú veist líturðu bara jafn vel út og hann Keith Richards.

Sveinbjörn | 8.10.2007 kl. 12:48
Sveinbjörn

Keith er fyrirmyndin mín -- but I still have a *long* way to go.

Hakon Atli | 8.10.2007 kl. 15:31
Hakon Atli

Sveinbjornian self-improvement drive...

classic :)

Gunni | 9.10.2007 kl. 01:02
Gunni

Ég var að komast að því að það er til maður, a real life human being, sem heitir "Staff Sgt. Max Fightmaster"!!

http://www.cbsnews.com/stories/2003/09/27/iraq/main575441.shtml">http://www.cbsnews.com/stories/2003/09/27/iraq/main575441.shtml

(boring unrelated article, mentioning tha Fightmastah!)

Þetta er held ég svalasta nafn sem er tæknilega hægt að smíða!

Sveinbjörn | 9.10.2007 kl. 09:03
Sveinbjörn

Maximilian Clarence Fitzgerald Payne, Thomas Payne's lesser known brother, affectionately known as Max, really beats the Fightmastah.

Sveinbjörn | 9.10.2007 kl. 09:05
Sveinbjörn

Fyndið, rétt eftir að ég póstaði þessu, þá barst mér tölvupóstur þar sem mér var boðið á ráðstefnu í University of Glasgow, þar sem manneskjan "Joy Payne" frá The Open University mun flytja fyrirlestur um afleiðingar afhendingu Hong Kong til PRC.

Grímur | 9.10.2007 kl. 09:36
Grímur

Joy Payne? Ef þetta er ekki ávísun á masókisma...

Sveinbjörn | 9.10.2007 kl. 09:49
Sveinbjörn

Jú, það er það sem ég hugsaði. Verst að hún heitir ekki "Joy N. Payne" ;)

Dagur | 10.10.2007 kl. 17:27
Dagur

http://www.cracked.com/index.php?name=News&sid=2434">http://www.cracked.com/index.php?name=News&sid=2434

Staff Sgt. Max Fightmaster var valið karlmannlegasta nafn allra tíma. En Magnús Ver Magnússon lenti í þriðja sætinu.