22.9.2007 kl. 13:40

Hérna fyrir neðan eru myndir af pleisinu okkar Grétars hérna í Edinborg. Set síðan inn fleiri myndir af borginni seinna.

edinburgh flat7

Útidyrnar á húsinu okkar

edinburgh flat3

Gatan sem við búum við

edinburgh flat1

Svefnherbergið mitt

edinburgh flat6

Svefnherbergið mitt

edinburgh flat4

Stofan

edinburgh flat2

Kamína

edinburgh flat5

Eldhúsið


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Doddi | 24.9.2007 kl. 13:26
Doddi

Hver er addressan? Ég er víst að heimsækja ykkur á mánudaginn næsta...

Sveinbjörn | 24.9.2007 kl. 19:47
Sveinbjörn

Íbúð nr. 1
53 West Savile Terrace
Edinborg
Bretland

Eva Dögg | 11.10.2007 kl. 12:13
Unknown User

Þetta er óneitanlega aðeins hugglegri íverustaður en Beyonce Knowles House...

Sveinbjörn | 11.10.2007 kl. 14:00
Sveinbjörn

Damn straight, it is!