17.9.2007 kl. 09:12

Ég er í London núna, en tek lestina norður til Edinborgar síðar í dag.

Athyglisvert hvað heimurinn er lítill staður. Eftirfarandi er mynd úr grunnskólanum í bænum Linz í Austurríki:

WittRealschuleCrop

6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Dagur | 17.9.2007 kl. 15:29
Dagur

Fyndið með skuggann undir nefinu á Hitler. Ætli þessi skuggi hafi alltaf verið þarna þar til honum fór að vaxa skegg?

En er þetta grín, eða hvað? Hvaðan kemur þessi mynd?

Sveinbjorn | 20.9.2007 kl. 13:30
Sveinbjorn

Ekkert grín, Wittgenstein og Hitler voru saman í skóla í Linz sem börn.

Einar Örn | 18.9.2007 kl. 23:43
Einar Örn

Ahh.. Bara ef fólk hætti að velta sér upp úr þessum blessaða Hitler og einbeitti sér frekar að Wittgenstein.

Dagur | 19.9.2007 kl. 17:59
Dagur

Hitler var meiri action maður.

Þórdís | 24.9.2007 kl. 05:28
Þórdís

Var það nú samt ekki þannig að þeir voru hvor í sínum bekknum (Wittgenstein á undan jafnöldrunum auðvitað og hinn á eftir) og stórkostlega hæpnar heimildir fyrir því að þeir hafi nokkurn tíma svo mikið sem yrt hvor á annan?

Sveinbjörn | 24.9.2007 kl. 10:24
Sveinbjörn

Jújú, enda enginn hér að halda því fram að þeir hafi þekkt hvorn annan. Ef ég man rétt, þá er snert inn á þetta í fínu Ray Monk bíógrafíunni.