24.8.2007 kl. 00:47

Fór á helvíti skemmtilega tónleika með Dave Brubeck í gær í Hollywood Bowl. Karlinn eldgamall að djamma á píanóinu með öðrum djassöldungum.

Er búinn að kaupa mér nýja MacBook Pro fartölvu -- svakalegt stökk í hraða frá gömlu G4 Powerbókinni minni.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Grímur | 24.8.2007 kl. 08:37
Grímur

Hverjir léku með honum?

Sveinbjörn | 25.8.2007 kl. 17:44
Sveinbjörn

Einhverjir gamlir gaurar, man ekki nákvæmlega hvað þeir hétu...en þeir voru mjög góðir.

Einar Örn | 25.8.2007 kl. 14:47
Einar Örn

Hvenær kemur Leopard?

Sveinbjörn | 25.8.2007 kl. 17:43
Sveinbjörn

Núna í haust e-n tímann, man ekki nákvæmlega dagsetninguna.