12.8.2007 kl. 22:40

Ég flýg til Kaliforníu næsta föstudag, og verð þar í tvær vikur. Þetta mun vera fyrsta skiptið sem ég heimsæki vesturströnd Bandaríkjanna. Öllum sem eiga áriðandi erindi við mig er bent á að hafa samband við mig fyrir þann tíma.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 13.8.2007 kl. 11:51
Gunni

Rakst á þetta í Bjarnar sögu Hítdælakappa, sem mun vera rituð á 13. öld, alveg hreint yndisleg lýsing á einhverjum sem rekst á gay pron skorið út í við:

"Þess er nú við getið að sá hlutur fannst í hafnarmarki Þórðar, er þvígið vinveittlegra þótti. Það voru karlar tveir og hafði annar hött bláan á höfði. Þeir stóðu lútir og horfði annar eftir öðrum. Það þótti illur fundur og mæltu menn, eða hvorskis hlutur væri góður, þeirra er þar stóðu, og enn verri þess er fyrir stóð."

Síðasta línan er auðvitað ekkert nema snilld.

Hildur Árnadóttir | 16.8.2007 kl. 14:50
Unknown User

Góða skemmtun í USA:)

Sveinbjörn | 16.8.2007 kl. 16:59
Sveinbjörn

Uncle Sam won't know what hit him ;)