Hef verið að horfa á þættina Sönn íslensk sakamál sem ég sótti mér á BitTorrent. Í einum þættinum þá er svona re-enactment á partýunum sem tveir ungu gaurarnir sem rændu peningasendingu til Landsbankans voru að stunda. Í partýinu þar sem þeir voru á Íslandi voru allar stelpurnar svakalega sætar og flottar. Síðan, í re-enactmenti á partýi í Newcastle í Bretlandi voru allar stúlkurnar þybbnar og bólugrafnar. Striving for accuracy, indeed.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sveinbjörn | 23.7.2007 kl. 21:43
Sveinbjörn

Var búinn að sjá þetta -- ekki svo fjarri sannleikanum, methinks.

Sindri | 24.7.2007 kl. 03:37
Sindri

Haha, frábært. Svo eru allir gaurarnir með andlit sitt lamið sundur og saman.

Einar Örn | 23.7.2007 kl. 22:00
Einar Örn

filename-ið stemmir ekki alveg við það sem stendur á myndinni ... góð mynd samt :)

Steinn | 23.7.2007 kl. 22:29
Steinn

Mmmmmmmm... beautiful Brits!