21.7.2007 kl. 19:18

Eftirfarandi skilaboð bárust mér í dag gegnum contact formið á þessari síðu:

have you thought about making a bookmarklet that 
could convert an entire page into data format?

IP Address: 32.128.82.24
User Agent: Mozilla/5.0 (iPhone; U; CPU like Mac OS X; en)
AppleWebKit/420+ (KHTML, like Gecko) Version/3.0 Mobile/1A543a
Safari/419.3

Skoðið User Agent strenginn. Þetta er semsagt sent í gegnum vafrann á iPhone. Apple WebKit útgáfan er "420+", sem er nýrra heldur en nýjasti Safari. Það vekur síðan mikla gleði hjá mér að Safari User Agent strengurinn inniheldur nú útgáfunúmer en ekki bara build númer. Þetta á eftir að vera mikil bón fyrir veftölfræði forrit á borð við AWStats. Þurfti einmitt að smíða hash sem mappar build númer við vafraútgáfu fyrir AWStats á sínum tíma....