11.7.2007 kl. 18:33

3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Brynjar | 13.7.2007 kl. 13:50
Brynjar

Herramannsmatur.

Ég hef aðalega verið að borða hrefnuna steikta eða grillaða með sítrónupipar.
Um daginn smakkaði ég svo hrefnu marineraða í soyasósu og steikta uppúr BBQ sósu. Það var merkilega gott en samt furðulegt að borða hvalkjöt með svona 'fast-food' keim.

Ég hvet alla til að miðla af reynslu sinni í matreiðslu á þessu umdeilda kjöti hér :)

Sveinbjörn | 13.7.2007 kl. 20:37
Sveinbjörn

Fast-food whale? The possibilities are endless.

Kentucky Fried Whale?
WhaleDonalds?
Whale King?

Me wants.