24.6.2007 kl. 19:48

Það er svolítið síðan ég setti inn færslu á þessa síðu, enda búið að vera eintómt djamm og drykkja síðan ég setti fætur á íslenska grundu -- afmæli, útskriftarveislur, tónleikar, þjóðhátíðardagur eða bara almenn helgarskyldurækni. Lifrin og lungun eru ekki sátt.

Nú tekur alvara lífsins við, þar sem ég þarf að byrja að vinna að ritgerðinni og finna mér eitthvað tekjuaukandi fyrir stafni í sumar. Vona að það verði ekki of margar freistingar á mínum vegi...

Á öðrum nótum, þá eru komnar skjámyndir úr Mac OS X 10.5 "Leopard".


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

hrafninn | 24.6.2007 kl. 20:10
hrafninn

sæll bjórsvelgur, stendur ennþá til að kíkja á Vesturströndina í ágúst?

Sveinbjörn | 24.6.2007 kl. 23:35
Sveinbjörn

Jessör, ég kem í Ágúst og gerist tanaður sveittur Kaliforníu-playboy ;)