Það mætti e.t.v. kalla breska fræðimanninn Francis Bacon fyrsta vísindaheimspekinginn. Eftirfarandi er haft eftir honum úr ritinu Novum Organum:

Those who have handled sciences have been either men of experiment or men of dogmas. The men of experiment are like the ant, they only collect and use: the reasoners resemble spiders, who make cobwebs out of their own substances.

Eftir að hafa stúderað rökgreiningarheimspeki í rúm fimm ár, þá þykir mér "spiders who make cobwebs out of their substance" einkennilega lýsandi fyrir mest allt sem ég hef lesið.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 21.5.2007 kl. 06:43
Gunni

Ekki nóg með að hann hafi verið góður fræðimaður heldur skrifaði hann hugsanlega öll helstu verk Shakespeare.

Svo tókst honum einhvernveginn að drepa sig í leit að góðri leið til að frysta kjúklinga til geymslu. Sorglegt. Hann hefði getað verið patron saint KFC ofan á allt annað.

Sveinbjörn | 22.5.2007 kl. 15:50
Sveinbjörn

Þetta með að hann hafi samið verk Shakespeare er bullshit, held að það hafi eiginlega verið búið að sýna fram á að það sé ekki mögulegt.

En þetta með kjúklinginn er samt satt, og hilarious.

Sveinbjörn | 23.5.2007 kl. 23:16
Sveinbjörn

Vá þetta er steikt.

Gunni | 24.5.2007 kl. 07:09
Gunni

Hey, þetta er gott málefni ;)